Samningar við banka
Firma Consulting tekur að sér ráðgjöf vegna samninga við banka fyrir allar stærðir fyrirtækja. - Viðfangsefnin geta verið með ýmsu móti, allt frá fjármögnun nýstofnaðra fyrirtækja utan um viðskiptahugmyndir og til þess að samningar við banka séu hluti af fjárhagslegri endurskipulagningu fyrirtækis. Firma Consulting hefur þá meginreglu að taka að sér þau viðfangsefni, sem það telur að það geti leyst með góðum og hagkvæmum hætti þannig að umbjóðandi eða viðskiptavinur félagsins megi hafa af vinnu Firma Consulting verulega meiri ávinning af vinnu verkefnisins en félagið sjálft.