Rekstrarráðgjöf
Firma Consulting tekur að sér rekstrarráðgjöf við allar stærðir fyrirtækja.
Rekstrarráðgjöf getur verið með margvíslegum hætti, allt frá örlitlum upp í stór og flókin viðfangsefni í öllu því, sem lýtur að rekstri. Firma Consulting hefur þá meginreglu að taka að sér þau verkefni, sem það telur að félagið geti leyst með góðum og hagkvæmum hætti þannig að umbjóðandi eða viðskiptavinur félagsins megi hafa af vinnu Firma Consulting meiri hag af sérfræðivinnu og þjónustu en umbjóðandi félagsins og viðskiptavinur.